Víða á Vesturlandi finnur þú glæsileg setur og samvinnurými sem henta fyrir störf án staðsetningar og önnur tækifæri.
Víða á Vesturlandi finnur þú glæsileg setur og samvinnurými sem henta fyrir störf án staðsetningar og önnur tækifæri.

Aðstaða í vinnslu við Grundargötu í Grundarfirði.

Aðstaða í vinnslu í stjórnsýsluhúsinu í Melahverfi.

Samvinnurými í félagsheimilinu Röst á Hellissandi.
Ekki hika við að kasta á okkur línu ef fyrirspurnir vakna. Almenna netfangið hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi er meðfylgjandi og tökum við fagnandi á móti öllum fyrirspurnum.