Borgarbyggð

Bifröst

Samvinnurými í Háskólanum á Bifröst var opnað árið 2022 og fer starfsemin fram í blómlegu umhverfi Bifrastar.

Háskólinn á Bifröst býður aðstöðu til einstaklinga og sprotafyrirtækja til að vinna að nýsköpunarverkefnum. Aðstaðan felst í aðgangi að innviðum innan háskólans svo sem skrifstofu, aðgang að búnaði og starfsmannaaðstöðu. Umfang er að öðru leyti samkomulagsatriði.

Fyrirtækjum og stofnunum stendur til boða að leigja aðstöðu fyrir störf án staðsetningar á Bifröst
Picture of Tengiliður

Tengiliður

Stefán Kalmansson
stefank@bifrost.is // 698 2284

Upplýsingar

Staðsetning: Bifröst í Borgarfirði

Heimasíða: bifrost.is

Verðskrá: 40.000 kr. á mánuði er grunngjald.

Skilyrði: Almenn skilyrði um góða umgengni, annað eftir samkomulagi

Tækjabúnaðar: Hefðbundin aðgangur að neti, prentara og ljósritun, annað eftir samk.lagi.

Þjónusta: Aðgangur að fundaherbergi og kaffistofu, annað eftir samkomulagi.