Má bjóða þér sæti?
Víða á Vesturlandi finnur þú glæsileg setur og samvinnurými sem henta fyrir störf án staðsetningar og önnur tækifæri.

Við tökum þátt í að efla atvinnulíf í landshlutanum með ráðgjöf og samtali.
Við vinnum að ýmsum samstarfsverkefnum og ráðgjöf varðandi menningarmál.
Við veitum þjónustu og ráðgjöf fyrir nýsköpun og frumkvöðlavinnu á Vesturlandi.
Við leggjum áherslu á aukið samstarf safna og blómlega menningu.
Víða á Vesturlandi finnur þú glæsileg setur og samvinnurými sem henta fyrir störf án staðsetningar og önnur tækifæri.
Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki er fjölbreyttur, síbreytilegur og á hendi margra aðila.
Við notum póstlistann okkar til að koma á framfæri fréttum, tilkynningum og viðburðum úr nýsköpunarumhverfinu á Vesturlandi.
Við látum þig vita af öllu því helsta sem frumkvöðlar á Vesturlandi þurfa að hafa á bak við eyrað!
Vilt þú vera á póstlista Nývest?
Nýsköpunarnet Vesturlands vinnur að fjölmörgum verkefnum og miðlar upplýsingum um þau hér.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lóu – nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Lóa eru nýsköpunarstyrkir sem hafa
Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla 4. mars mun fjalla um það hvernig hægt er að nýta