Breiðin

Akranes

Breiðin opnaði árið 2020 og fer starfsemi fram í Nýsköpunarsetrinu á Bárugötu 8-10 á Akranesi.

Breiðin opnaði árið 2020 og fer starfsemi fram í Nýsköpunarsetrinu á Bárugötu 8-10 á Akranesi.

Þróunarfélagið Breið er samvinnuverkefni Akraneskaupstaðar og Brims hf. sem hefur það markmið að byggja upp Breiðina og styðja við atvinnuppbyggingu og nýsköpun á Akranesi til framtíðar.

Á Breiðinni er rannsóknar- og nýsköpunarsetur, Fab Lab-smiðja og samvinnurými. Í heild mæta hátt í 100 manns til vinnu á Breiðinni á hverjum degi.

Picture of Tengiliður

Tengiliður

Valdís Fjölnisdóttir
valdis@breid.is // 694 3388

Upplýsingar

Staðsetning: Breið nýsköpunarsetri, Bárugötu 8-10, Akranesi

Heimasíða: breid.is

Verðskrá: Fast skrifborð 35 þús. / Fljótandi skrifborð 25 þús.

Skilyrði: Vera skemmtilegur

Tækjabúnaðar: Háhraða internettenging, prentari, aðgengi að Fab lab smiðju og bráðlega líftæknismiðju

Þjónusta: Opið 24/7 og afnot af fundarherbergjum, eldhúsaðstaða