Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutaði 48 milljónum

Föstudaginn 20. janúar síðastliðinn var Úthlutunarhátið Uppbyggingarsjóðs Vesturlands haldin á Breiðinni, Akranesi. Heildarúthlutun styrkja var 48.080.000 krónur. Alls bárust 121 umsókn og hlutu 81 úthlutun.

Verkefnin sem hlutu styrk voru eftirfarandi:

ATVINNU- OG NÝSKÖPUNARSTYRKIR                                

Nýting Grjótkrabba, framleiðsla á soði, Hrafnasteinar ehf. Þröstur Ingi Auðunsson, 200.000.-

Kaffibrennslan Valeria heimsækir Kólombíu, Kanpo Ísland ehf., Marta Magnúsdóttir, 300.000.-

Hoppað í Atlantshafið (Hoppland), Hoppland ehf., Konráð Gunnar Gottliebsson, 400.000.-

Climbing Iceland – markaðssetning klifurferða, Smiðjuloftið ehf.,   Þórður Sævarsson, 400.000.-

Borgarfjarðarbraut, Ferðafélag Borgarfjarðarhrepps, Gísli Einarsson, 500.000.-

Urður Ullarvinnsla, Ingibjörg Þóranna Steinudóttir, 500.000.-

Töfrar Breiðafjarðar, Sjávarborg ehf., Skarphéðinn Berg Steinarsson, 600.000.-

Metabolic Borgarnesi, Metabolic Borgarnesi ehf., Bryndís Birgisdóttir, 600.000.-

Nord organic food fair 2022, Kaja Organic ehf., Karen Emilía Jónsdóttir, 630.000.-

Veislubollur – pinnamatur, Skagafiskur ehf., Jónheiður Gunnbjörnsdóttir, 750.000.-

Growing mushrooms in greenhouses – a new crop for the future      Cristina Isabelle Cotofana, Cristina Isabelle Cotofana, 1.000.000.-

Frumathugun vegna rannsóknastöðvar um kolefnisbindingu, Transition Labs ehf., Jóhann Þorvaldur Bergþórsson, 1.000.000.-

Breið líftæknismiðja, Breið líftæknismiðja ehf., Þórður Bergsson,   1.000.000.-

La Brújería, Alexandra Dögg Sigurðardóttir, 1.200.000.-

Umhverfisvænni og heilbrigðari landbúnaður með hjálp Bokashi,    Anna Berglind Halldórsdóttir & Ólafur Bragi Halldórsson, Anna Berglind Halldórsdóttir,    1.250.000.-

uppskera á bláskel í Hvammssfirði., Hvammsskel ehf., Baldur Þórir Gíslason, 1.250.000.-

Dalahvítlaukur, Svarthamar Vestur ehf., Þórunn Margrét Ólafsdóttir, 1.300.000.-

Skordýr sem fóður og framtíðarfæða, Landbúnaðarháskóli Íslands, Ragnheiður I Þórarinsdóttir, 1.500.000.-

Vinnsla á grjótkrabba á Akranesi, North Marine Ingredients ehf.,    Þórður Bergsson, 1.500.000.-

MENNINGARSTYRKIR

Söguskilti í Ólafsvík, Skógræktarfélag Ólafsvíkur,   Vagn Ingólfsson, 200.000.-

Sex viðburðir í Gestastofu Snæfellsness, Svæðisgarður Snæfellsness ses., Ragnhildur Sigurðardóttir 200.000.-

Ljósmyndasafn Júlíusar Axelssonar, Borgarbyggð    , Jóhanna Skúladóttir, 200.000.-

Konudagstónleikar, Katrín Valdís Hjartardóttir, 200.000.-

Tónleikar með lögum við ljóð eftir Jónas Árnason, Karlakórinn Svanir, Valgerður Jónsdóttir, 200.000.-

Heimatónleikar í Stykkishólmi 2023, Hjördís Pálsdóttir, 200.000.-

Trillukallakór, Bíóbúgí ehf., Rut Sigurðardóttir, 200.000.-

Tónlistarheimsóknir á Vesturlandi, Smiðjuloftið ehf., Valgerður Jónsdóttir, 200.000.-

Vortónleikar 2023, Rakel Birgisdóttir, Sylvía Rún Guðnýjardóttir, 200.000.-

„Kellingar í verslun“, Guðbjörg Sæunn Árnadóttir, 250.000.-

Þyrlurokk 90, Rokkland ehf., Ólafur Páll S Gunnarsson, 250.000.-

Skotthúfan 2023, Stykkishólmsbær, Hjördís Pálsdóttir, 250.000.-

VETRAR SÝNINGAR Í LISTHÚSINU 2022, Michelle Lynn Bird, 250.000.-

Íslensk sönglög að vori, Kór Akraneskirkju, Rún Halldórsdóttir, 250.000.-

Menningardagskrá Safnahúss Borgarfjarðar, Borgarbyggð, Þórunn Kjartansdóttir, 300.000.-

Dietrich, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, 300.000.-

Menningardagskrá í Norska húsinu 2023, Stykkishólmsbær, Hjördís Pálsdóttir,           300.000.-

Gamla Pakkhúsið í Ólafsvík, Hollvinafélag Pakkhússins Ólafsvík, Jenný Guðmundsdóttir, 300.000.-

Árstíðirnar, Lúðvík Karlsson, 300.000.-

Hljóðupptökur á tónlist karlakórsins Heiðbjartar, Karlakórinn Heiðbjört, Kristján Þórðarson 300.000.-

Listviðburðir í Dalíu, D9 ehf., Leifur Steinn Elísson, 300.000.-

Heima – Upptökur á sönglögum eftir íslenskar konur, Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, 300.000.-

List og Lyst á Varmalandi, Hollvinafélag Varmalands, Vilhjálmur Hjörleifsson, 350.000.-

Sögurstaðurinn Álftártunga, Oddaholt ehf., Svanhildur Björk Svansdóttir,  350.000.-

Er líða fer að jólum 2023, Alexandra Rut Jónsdóttir, 350.000.-

Sælusumrin löng, Anna Þórhildur Gunnarsdóttir,      350.000.-

Uppsetning á Leikverki, Leikklúbbur Laxdæla, Þorgrímur E Guðbjartsson, 400.000.-

Uppbygging á Englandi,         Ferðafélag Borgarfjarðarhrepps, Gísli Einarsson,      400.000.-

Listasafn Dalasýslu 30 ára, Byggðasafn Dalamanna, Kristján Sturluson, 400.000.-

Falið afl myndlistarsýning, Smári Hrafn Jónsson, 400.000.-

Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ, Hvalfjarðarströnd, Jósep Gíslason, 400.000.-

Jólasöngdætur Akraness, Menningarfélagið Bohéme, Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, 400.000.-

Komum saman / Let´s Come Together, Alicja Chajewska, 500.000.-

Viðburðir í Landnámssetrinu , Landnámssetur Íslands ehf., Kjartan Ragnarsson, 500.000.-

Ólafsdalshátíð 2023, Ólafsdalsfélagið, Rögnvaldur Guðmundsson, 500.000.-

Júlíana hátíð sögu og bóka, Júlíana félagasamtök, Gréta Sig Bjargardóttir, 500.000.-

Þjóðahátið Vesturlands / Festival of Nations, Félag nýrra Íslendinga, Malini Elavazhagan, 500.000.-

Frostbiter: Icelandic Horror Film Festival, Lovísa Lára Halldórsdóttir, 500.000.-

„Hér er mitt Frón“ –  Heimildamynd, Arthur Björgvin Bollason, 500.000.-

Landbúnaður í gegnum safn og skóla, Landbúnaðarsafn Íslands ses., Anna Heiða Baldursdóttir, 500.000.-

Örnefnasjá, Hollvinafélag Varmalands, Vilhjálmur Hjörleifsson, 500.000.-

Saga Þórsnesinga, Eyrbyggja og Álftfirðinga, Örnefnaskrá, Anok Margmiðlun ehf.           Anna Sigríður Melsteð, 500.000.-

Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar 2023, Hljómlistarfélag Borgarfjarðar, Þóra Sif Svansdóttir, 500.000.-

Skaginn syngur inn jólin 2023, Eigið fé ehf., Hlédís H. Sveinsdóttir, 500.000.-

Söfnun munnlegra heimilda – Saga laxveiði í Borgarfirði, Landbúnaðarsafn Íslands ses., Anna Heiða Baldursdóttir, 600.000.-

HEIMA-SKAGI 2023, Rokkland ehf., Ólafur Páll S. Gunnarsson, 600.000.-

Kalman – listafélag, Kalman – listafélag, Björg Þórhallsdóttir, 600.000.-

Fyrirlestrar og viðburðir 2023, Snorrastofa, Bergur Þorgeirsson, 700.000.-

Kona að strokka, Þorgrímur E. Guðbjartsson, 700.000.-

Anima Mea – Stuttmynd, Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, 750.000.-

Tilraunafornleifahátíð á Eiríksstöðum, Iceland Up Close ehf., Bjarnheiður Jóhannsdóttir, 750.000.-

Hinseginhátíð Vesturlands, Hinsegin Vesturland félagasamtök, Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, 800.000.-

Listin að lifa, Muninn kvikmyndagerð ehf. Heiðar Mar Björnsson,  800.000.-

Reykholtshátíð 2023, Sigurður Bjarki Gunnarsson & Þórunn Ósk Marínósdóttir, Sigurður Bjarki Gunnarsson, 900.000.-

Listaverk vegna 70 ára afmælis Kvenfélags Ólafsvíkur, Kvenfélag Ólafsvíkur, Steiney Kristín Ólafsdóttir, 1.000.000.-

Skrímsla safarí: Skúlptúr-, fræðslu- og skemmtigarður, The Freezer ehf., Kári Viðarsson, 1.500.000.-

IceDocs / Iceland Documentary Film Festival, Docfest ehf., Ingibjörg Halldórsdóttir, 2.500.000.-

STOFN- OG REKSTRARSTYRKIR MENNINGAR

Vetraropnun sýninga, Landnámssetur Íslands ehf., Helga Margrét Friðriksdóttir, 750.000.-

Sjóminjasafnið á Hellissandi, Sjóminjasafnið í Sjómannagarðinum, Þóra Olsen, 1.000.000.-

Rekstur Vínlandsseturs 2023, Vínlandssetur ehf., Bjarnheiður Jóhannsdóttir, 1.000.000.-

Rekstur Eiríksstaða 2023, Iceland Up Close ehf.,      Bjarnheiður Jóhannsdóttir, 1.000.000.-

Eyrbyggjasögusetur 2. áfangi – Hönnunarferli, Eyrbyggjasögufélag, Anna Sigríður Melsteð, 1.000.000.-

 

 

Skessuhorn gerði Úthlutunarhátíðinni góð skil í máli og myndum.

Hér má nálgast streymið frá úthlutunarhátíðinni

Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Lóa hefur opnað fyrir umsóknir!

Lóa – nýsköpunarsjóður fyrir landsbyggðina Ath: Umsóknarfrestur er til 27. mars 2023. Umsóknarform er hér    Lóunni er ætlað það hlutverk að auka nýsköpun á

Dalaauður – Opið fyrir umsóknir!

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „DalaAuð“ fyrir árið 2023. DalaAuður er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Dalabyggðar og Samtaka sveitarfélaga á

atvinnumál kvenna

Atvinnumál kvenna opna fyrir styrkumsóknir

Atvinnumál kvenna munu opna fyrir umsóknarfrest til styrkveitinga þann 1.febrúar. Lokað verður fyrir umsóknir þann 28. febrúar. Styrkjum er úthlutað árlega. Um styrki Atvinnumála kvenna