Rannsóknarsetur skapandi greina í uppsiglingu á Bifröst

Háskólinn á Bifröst undirritaði samning við stjórnvöld í ágúst 2021 um að leiða undirbúning að stofnun Rannsóknaseturs skapandi greina. Samningurinn er liður í Skapandi Íslandi, aðgerðaráætlun stjórnvalda. Í stjórn undirbúningsnefndar eru einnig fulltrúar Listaháskóla Íslands,  Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands og Samtaka skapandi greina.

Anna Hildur rakti í fróðlegu viðtali við Kristján Kristjánsson, þáttastjórnanda Sprengisands, hvernig skapandi greinar voru fyrst skilgreindar sem atvinnuvegur á Íslandi árið 2011 og hversu brýnt það sé að koma upp öflugum rannsóknum sem stjórnvöld og stefnumótandi aðilar geti byggt ákvarðanir sínar á. Jafnframt benti hún á nauðsyn þess að efla gagnasöfnun og tölfræði sem snýr að skapandi greinum hjá Hagstofu Íslands.

Hér má nálgast viðtalið við Önnu Hildi.

Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Lóa hefur opnað fyrir umsóknir!

Lóa – nýsköpunarsjóður fyrir landsbyggðina Ath: Umsóknarfrestur er til 27. mars 2023. Umsóknarform er hér    Lóunni er ætlað það hlutverk að auka nýsköpun á

Dalaauður – Opið fyrir umsóknir!

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „DalaAuð“ fyrir árið 2023. DalaAuður er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Dalabyggðar og Samtaka sveitarfélaga á

atvinnumál kvenna

Atvinnumál kvenna opna fyrir styrkumsóknir

Atvinnumál kvenna munu opna fyrir umsóknarfrest til styrkveitinga þann 1.febrúar. Lokað verður fyrir umsóknir þann 28. febrúar. Styrkjum er úthlutað árlega. Um styrki Atvinnumála kvenna