Opnað verður fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Vesturlands í október!

Í október verður opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Vesturlands en sjóðurinn styrkir menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi.

Uppbyggingarsjóðurinn er samkeppnissjóður. Auglýst verður opinberlega eftir umsóknum og eru þær metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í samningi um Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024 og þeim áherslum sem eru í verklags- og úthlutunarreglum sjóðsins.

Nánari upplýsingar, eyðublöð, úthlutunarreglur og yfirlit yfir fyrri styrkhafa má nálgast á vefsíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.

Atvinnuráðgjafar og verkefnastjóri menningarmála hjá SSV eru til taks fyrir umsækjendur og má nálgast tengiliða upplýsingar hér á síðunni.

Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Lóa hefur opnað fyrir umsóknir!

Lóa – nýsköpunarsjóður fyrir landsbyggðina Ath: Umsóknarfrestur er til 27. mars 2023. Umsóknarform er hér    Lóunni er ætlað það hlutverk að auka nýsköpun á

Dalaauður – Opið fyrir umsóknir!

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „DalaAuð“ fyrir árið 2023. DalaAuður er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Dalabyggðar og Samtaka sveitarfélaga á

atvinnumál kvenna

Atvinnumál kvenna opna fyrir styrkumsóknir

Atvinnumál kvenna munu opna fyrir umsóknarfrest til styrkveitinga þann 1.febrúar. Lokað verður fyrir umsóknir þann 28. febrúar. Styrkjum er úthlutað árlega. Um styrki Atvinnumála kvenna