Opið hús í Kviku alla þriðjudaga!

Langar þig til þess að hanna og skera út í fatafilmu eða límmiðafilmu?

Hanna og laserskera í ýmsan efnivið?

Hanna og 3D prenta hlut?

Taka upp hlaðvarp eða myndband?

Vertu velkomin/n á opið hús í Kviku, Menntaskóla Borgarfjarðar, alla þriðjudaga milli kl. 16:00 – 19:00 !

Nánari upplýsingar fást í tölvupósti: kvika@menntaborg.is

Kvika er komin á Facebook! 

 

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Aðalfundur Nývest 2024

Boðað er til aðalfundar Nýsköpunarnets Vesturlands ses. föstudaginn 3. maí 2024, kl. 11:00. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu SSV að Bjarnarbraut 8, Borgarnesi. Dagskrá fundarins:

Uppskeruhátíð nýsköpunar 6. apríl

Háskólinn á Bifröst býður þig hjartanlega velkomin/nn á Uppskeruhátíð nýsköpunar í Menntaskóla Borgarfjarðar, 6. apríl næstkomandi, kl.14:00-16:00. Nemendur í nýsköpun og viðskiptaáætlanagerð kynna lokaverkefni sín

atvinnumál kvenna

Umsóknarfrestur fyrir styrki til Atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/félags-og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2024 lausa til umsóknar Heildarfjárhæð styrkja að þessu sinni eru kr. 40.000.000 og er hámarksstyrkur kr. 4.000.000.