Opið fyrir umsóknir í Lóu nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Háskóla-, vísinda- og iðnaðarráðuneytið hefur umsjón með umsóknarferlinu. Umsóknarformið er rafrænt og í nokkrum skrefum. Helsta breytingin í ár er sú að nú er gert ráð fyrir 30% mótframlagi frá umsækjanda.

Áður en umsókn er skrifuð er mjög mikilgæt að kynna sér efni handbókar sem finna má á upplýsingasíðu Lóu nýsköpunarstyrkja og gjarnan má benda væntanlegum umsækjendum á hana.

Frekari upplýsingar veitir –  sigurdur.steingrimsson@hvin.is

Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Lóa hefur opnað fyrir umsóknir!

Lóa – nýsköpunarsjóður fyrir landsbyggðina Ath: Umsóknarfrestur er til 27. mars 2023. Umsóknarform er hér    Lóunni er ætlað það hlutverk að auka nýsköpun á

Dalaauður – Opið fyrir umsóknir!

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „DalaAuð“ fyrir árið 2023. DalaAuður er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Dalabyggðar og Samtaka sveitarfélaga á

atvinnumál kvenna

Atvinnumál kvenna opna fyrir styrkumsóknir

Atvinnumál kvenna munu opna fyrir umsóknarfrest til styrkveitinga þann 1.febrúar. Lokað verður fyrir umsóknir þann 28. febrúar. Styrkjum er úthlutað árlega. Um styrki Atvinnumála kvenna