Kynningarfundur um Fjárfestahátíð!

NÝVEST og SSV boða til fundar á Teams föstudaginn 2. desember kl. 10:00-11:00.
ATH. ÞAÐ ÞARF AÐ SKRÁ SIG Á FUNDINN Á SLÓÐINNI SEM ER HÉR AÐ NEÐAN
Á fundinum mun Anna Lind Björnsdóttir ráðgjafi hjá SSNE og Norðanvindi kynna fjárfestahátíðina. Norðanátt, með stuðningi frá umhverfis- og loftlagsráðuneytinu, stendur fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði 29.-31. mars og leitað er eftir nýsköpunarverkefnum úr öllum landshlutum sem eru í leit að fjármögnun.
UMSÓKNARFRESTUR ER 15. DESEMBER NK.
Nánar má finna allar upplýsingar um verkefnið hér
Skráningu á kynningarfundinn lýkur föstudaginn 2. desember kl. 09:00. Þeir sem skrá sig fá hlekk á veffundinn.
Hér má nálgast nánari upplýsingar um Fjárfestahátíðina 2023:
Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

atvinnumál kvenna

Atvinnumál kvenna opna fyrir styrkumsóknir

Atvinnumál kvenna munu opna fyrir umsóknarfrest til styrkveitinga þann 1.febrúar. Lokað verður fyrir umsóknir þann 28. febrúar. Styrkjum er úthlutað árlega. Um styrki Atvinnumála kvenna

Forseti Íslands kíkti á Breiðina

Þann 15. desember komu forsetahjónin í heimsókn á Breið, Akranesi. Þar fengu þau að kynnast öllu því metnaðarfulla og framsækna starfi sem er komið í

Mynd: gusti.is

Gleðilega hátíð!

Nývest óskar frumkvöðlum, Vestlendingum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar. Við hlökkum til samstarfsins á nýju árið, megið það verða ár frjórra hugmynda og skemmtilegra verkefna!