Kynning SSV á þjónustu og Uppbyggingarsjóði

Gengur þú með hugmynd í maganum? Vantar þig aðstoð við að sækja um styrki?

Ráðgjafar frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi koma miðvikudaginn 18. október kl.16:15 – 17:15 í Nýsköpunarsetur Dalabyggðar, kynna sína þjónustu og segja frá Uppbyggingarsjóði Vesturlands.

Gott tækifæri til að hitta ráðgjafana áður en fundurinn „Samvinna barnanna vegna“ hefst í Auðarskóla. 

Hér má nálgast Facebook viðburðinn

Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

10 teymi taka þátt í Vesturbrú 2023

Síðastliðnar vikur hefur verið opið fyrir umsóknir í Vesturbrú – viðskiptahraðal á Vesturlandi. Margar umsóknir bárust og augljóst að Vesturlandi iðar af lífi og sköpunarkrafti!