Hacking Vestfjarðaleið sem átti að fara fram 22. apríl næstkomandi hefur verið frestað til hausts.
Nánari upplýsingar um skráningu verða birtar þegar nær dregur.
Hacking Vestfjarðaleið sem átti að fara fram 22. apríl næstkomandi hefur verið frestað til hausts.
Nánari upplýsingar um skráningu verða birtar þegar nær dregur.
Síðastliðnar vikur hefur verið opið fyrir umsóknir í Vesturbrú – viðskiptahraðal á Vesturlandi. Margar umsóknir bárust og augljóst að Vesturlandi iðar af lífi og sköpunarkrafti!
Viðburðurinn fer fram í Arinstofunni í Landnámssetrinu 14. nóvember kl. 11:30 – 13:00 Þriðjudaginn 14. nóvember verður haldinn opinn fundur um atvinnuuppbyggingu og þróun íbúðarmarkaðar
Fyrsti viðskiptahraðallinn á Vesturlandi! Umsóknarfrestur til 15. nóvember Vesturbrú er sex vikna hraðall fyrir verkefni sem stuðla að sjálfbærri framtíð Vesturlands. Markmið hraðalsins er
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands Úthlutun janúar 2024 Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á
Gengur þú með hugmynd í maganum? Vantar þig aðstoð við að sækja um styrki? Ráðgjafar frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi koma miðvikudaginn 18. október kl.16:15