Fyrsta stopp skrifstofu ráðherra án staðsetningar var í Röstinni, Snæfellsbæ!

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun í haust vera með skrifstofu án staðsetningar um land allt.

Það er vestlendingum mikil ánægja að fyrsta stopp Áslaugar hafi verið í samvinnurýminu Röstinni, Snæfellsbæ. Þar bauð hún upp á viðtalstíma fyrir íbúa fyrir hádegi ásamt því að sinna öðrum störfum ráðuneytisins og eftir hádegi bauð hún til opins fundar í Frystiklefanum, Rifi. Þar ræddi hún tækifæri og áherslur ný ráðuneytis.

Við þökkum Áslaugu Örnu kærlega fyrir komuna.

Færslu Áslaugar Örnu um ferðina má finna hér á Facebook síðu hennar.

 

Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Uppskeruhátíð nýsköpunar 6. apríl

Háskólinn á Bifröst býður þig hjartanlega velkomin/nn á Uppskeruhátíð nýsköpunar í Menntaskóla Borgarfjarðar, 6. apríl næstkomandi, kl.14:00-16:00. Nemendur í nýsköpun og viðskiptaáætlanagerð kynna lokaverkefni sín

atvinnumál kvenna

Umsóknarfrestur fyrir styrki til Atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/félags-og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2024 lausa til umsóknar Heildarfjárhæð styrkja að þessu sinni eru kr. 40.000.000 og er hámarksstyrkur kr. 4.000.000.

Umsóknir í Hönnunarsjóð 2024

Hönnunarsjóður veitir styrki til margvíslegra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs: þróunar og rannsókna, verkefna og markaðsstarfs auk ferðastyrkja. Hlutverk Hönnunarsjóðs er að efla þekkingu,

Lokaviðburður Vesturbrúar 2024

Á fimmtudaginn síðastliðinn var Lokaviðburður Vesturbrúar haldinnn í Hjálmakletti, Borgarnesi. Um 70 manns sátu í salnum og hlýddu á þegar 8 frumkvöðlateymi Vesturbrúar stigu á