Fræðsludagskrá í Dalabyggð í nóvember

Það er nóg um að vera í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar í nóvember.

Annars vegar verður kynningarfundur þann 2. nóvember og hins vegar kaffispjall þann 8. nóvember. Þarna gefst íbúum tækifæri til þess að fræðast, spjalla saman og hleypa huganum á flug. Þannig verða góðar hugmyndir til!

Dagskrá kvöldanna má sjá á myndinni sem fylgir fréttinni.

 

Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Lóa hefur opnað fyrir umsóknir!

Lóa – nýsköpunarsjóður fyrir landsbyggðina Ath: Umsóknarfrestur er til 27. mars 2023. Umsóknarform er hér    Lóunni er ætlað það hlutverk að auka nýsköpun á

Dalaauður – Opið fyrir umsóknir!

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „DalaAuð“ fyrir árið 2023. DalaAuður er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Dalabyggðar og Samtaka sveitarfélaga á

atvinnumál kvenna

Atvinnumál kvenna opna fyrir styrkumsóknir

Atvinnumál kvenna munu opna fyrir umsóknarfrest til styrkveitinga þann 1.febrúar. Lokað verður fyrir umsóknir þann 28. febrúar. Styrkjum er úthlutað árlega. Um styrki Atvinnumála kvenna