Fræðsludagskrá í Dalabyggð í nóvember

Það er nóg um að vera í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar í nóvember.

Annars vegar verður kynningarfundur þann 2. nóvember og hins vegar kaffispjall þann 8. nóvember. Þarna gefst íbúum tækifæri til þess að fræðast, spjalla saman og hleypa huganum á flug. Þannig verða góðar hugmyndir til!

Dagskrá kvöldanna má sjá á myndinni sem fylgir fréttinni.

 

Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Uppsprettan 2023

Frá hugmynd í framleiðslu Uppsprettan er nýsköpunarsjóður á vegum Haga. Hlutverk sjóðsins er að virkja og styðja frumkvöðla til nýsköpunar og þróunar í íslenskri matvælaframleiðslu.