Fjárfestahátíð! – Leit að nýsköpunarverkefnum

SSV og Nývest  ásamt öllum landshlutasamtökum munu taka þátt í Fjárfestingarhátíð Norðanáttar sem verður á Siglufirði dagana 29. til 31. mars 2023.  Þetta þýðir í raun að frumkvöðlum af Vesturlandi gefst kostur á því að taka þátt í þessu áhugaverða verkefni sem var upphaflega fyrir frumkvöðla af Norðurlandi.

Áhugasamir aðilar á Vesturlandi geta haft samband við atvinnuráðgjafa SSV fyrir frekari upplýsingar og ráðgjöf.
Umsóknargáttin opnar 20. nóvember og umsóknarfrestur rennur út 15. desember.

Nánari upplýsingar á nordanatt.is

Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Lóa hefur opnað fyrir umsóknir!

Lóa – nýsköpunarsjóður fyrir landsbyggðina Ath: Umsóknarfrestur er til 27. mars 2023. Umsóknarform er hér    Lóunni er ætlað það hlutverk að auka nýsköpun á

Dalaauður – Opið fyrir umsóknir!

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „DalaAuð“ fyrir árið 2023. DalaAuður er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Dalabyggðar og Samtaka sveitarfélaga á

atvinnumál kvenna

Atvinnumál kvenna opna fyrir styrkumsóknir

Atvinnumál kvenna munu opna fyrir umsóknarfrest til styrkveitinga þann 1.febrúar. Lokað verður fyrir umsóknir þann 28. febrúar. Styrkjum er úthlutað árlega. Um styrki Atvinnumála kvenna