Fjárfestahátíð! – Leit að nýsköpunarverkefnum

SSV og Nývest  ásamt öllum landshlutasamtökum munu taka þátt í Fjárfestingarhátíð Norðanáttar sem verður á Siglufirði dagana 29. til 31. mars 2023.  Þetta þýðir í raun að frumkvöðlum af Vesturlandi gefst kostur á því að taka þátt í þessu áhugaverða verkefni sem var upphaflega fyrir frumkvöðla af Norðurlandi.

Áhugasamir aðilar á Vesturlandi geta haft samband við atvinnuráðgjafa SSV fyrir frekari upplýsingar og ráðgjöf.
Umsóknargáttin opnar 20. nóvember og umsóknarfrestur rennur út 15. desember.

Nánari upplýsingar á nordanatt.is

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Aðalfundur Nývest 2024

Boðað er til aðalfundar Nýsköpunarnets Vesturlands ses. föstudaginn 3. maí 2024, kl. 11:00. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu SSV að Bjarnarbraut 8, Borgarnesi. Dagskrá fundarins: