Viltu sækja um styrk til að koma hugmynd í framkvæmd?
Hér má ská myndband þar sem kynntar eru leiðir til þess að sækja um opinbera styrki, hvað þarf til og hvaða leiðir eru í boði.
Vestlenskir frumkvöðlar geta ávallt leitað aðstoðar hjá atvinnuráðgjöfum og menningarfulltrúa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.