Atvinnumál kvenna munu opna fyrir umsóknarfrest til styrkveitinga þann 1.febrúar. Lokað verður fyrir umsóknir þann 28. febrúar. Styrkjum er úthlutað árlega.
Forvitnir frumkvöðlar – Fræðsluhádegi Landshlutasamtaka
Fræðsluhádegi landshlutasamtakanna– Fyrsta þriðjudag hvers mánaðar Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði. Fjölbreytt fræðsla