Atvinnumál kvenna munu opna fyrir umsóknarfrest til styrkveitinga þann 1.febrúar. Lokað verður fyrir umsóknir þann 28. febrúar. Styrkjum er úthlutað árlega.
Nýsköpun í vestri: Frumkvöðladagur á Vesturlandi 2024
Markmið „Nýsköpunar í vestri“ er efla sköpunarkraft og frumkvöðlastarf á Vesturlandi, tengja fólk saman og stuðla að nýjum verkefnum og verðmætasköpun á svæðinu. Dagskráin er