Atvinnumál kvenna munu opna fyrir umsóknarfrest til styrkveitinga þann 1.febrúar. Lokað verður fyrir umsóknir þann 28. febrúar. Styrkjum er úthlutað árlega.

Umsóknarfrestur í barnamenningarsjóð rennur út í byrjun apríl
Nývest vill vekja athygli á að umsóknarfrestur í Barnamenningarsjóð rennur út þann 3. apríl næstkomandi. Barnamenningarsjóður Íslands nýtur framlaga af fjárlögum næstu fimm ár, 2019–2023,