Flokkar

Date

mar 29 - 31 2023
Expired!

Time

All Day

Nýsköpunarhátíð!

SSV og Nývest  ásamt öllum landshlutasamtökum munu taka þátt í Fjárfestingarhátíð Norðanáttar sem verður á Siglufirði dagana 29. til 31. mars 2023.  Þetta þýðir í raun að frumkvöðlum af Vesturlandi gefst kostur á því að taka þátt í þessu áhugaverða verkefni sem var upphaflega fyrir frumkvöðla af Norðurlandi.

Áhugasamir aðilar á Vesturlandi geta haft samband við atvinnuráðgjafa SSV fyrir frekari upplýsingar og ráðgjöf.
Umsóknargáttin opnar 20. nóvember og umsóknarfrestur rennur út 15. desember.

Nánari upplýsingar á nordanatt.is