Viðvera meinngar- og atvinnuráðgjafa í Borgarnesi, Akranesi og Hvalfirði í apríl

Þriðjudaginn 18. apríl munu menningar- og atvinnuráðgjafar SSV vera til taks í Borgarnesi, Hvalfirði og á Akranesi.

Ólöf Guðmundsdóttir, atvinnuráðgjafi, verður á Akranesi með viðtalstíma milli kl. 10:00 – 12:00. Hún verður á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar með viðtalstíma milli kl. 13:00 – 15:00

Sigursteinn Sigurðsson, menningarfulltrúi, verður með viðveru á skrifstofu SSV í Borgarnesi milli klukkan 13:00 – 155:00.

 

Einnig er hægt að ná í þau bæði í síma og með tölvupósti.

 

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Aðalfundur Nývest 2024

Boðað er til aðalfundar Nýsköpunarnets Vesturlands ses. föstudaginn 3. maí 2024, kl. 11:00. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu SSV að Bjarnarbraut 8, Borgarnesi. Dagskrá fundarins: