Viðvera atvinnuráðgjafa og menningarfulltrúa SSV á Snæfellsnesi og í Dölum 2. maí!

Þau Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi og Helga Guðjónsdóttir atvinnuráðgjafi munu hafa viðveru á Snæfellsnesi þriðjudaginn 2. maí.

Dagskrá dagsins:

Ráðhúsið í Stykkishólmi kl. 10:00 – 12:00

Ráðhúsið Grundarfirðikl. 13:30 – 15:30

Röstin á Hellissandikl. 16:00 – 18:00

 

Ólafur Sveinsson verður í stjórnsýsluhúsinu að Miðbraut 11,  þriðjudaginn 2. maí    n.k. kl. 13:00 – 15:00.

 

 

Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

10 teymi taka þátt í Vesturbrú 2023

Síðastliðnar vikur hefur verið opið fyrir umsóknir í Vesturbrú – viðskiptahraðal á Vesturlandi. Margar umsóknir bárust og augljóst að Vesturlandi iðar af lífi og sköpunarkrafti!