Uppbyggingasjóður Vesturlands: Umsóknarfrestur til 2. september!

Nú er opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands, og lýkur umsóknarfresti þann 2. september!

Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands.

     Í ÞESSARI ÚTHLUTUN ERU: 
     -Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar

Allar upplýsingar um sjóðinn má finna hér 

KYNNIÐ YKKUR VEL REGLUR OG VIÐMIÐ VARÐANDI STYRKVEITINGAR HÉR

AÐSTOÐ VIÐ UMSÓKNIR – smellið fyrir nánari upplýsingar

Atvinnu- og nýsköpunarverkefni:
Helga Guðjónsdóttir helga@ssv.is  895-6707
Hrafnhildur Tryggvadóttir hrafnhildur@ssv.is  849-2718

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 2. SEPTEMBER 2024

RAFRÆN UMSÓKNARGÁTT 
Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Rafrænn kynningarfundur Startup Landsins!

Startup Landið – rafrænn kynningarfundur Rafrænn kynningarfundur Startup Landsins verður þriðjudaginn 19. ágúst kl 12:00 ! Startup Landið er nýsköpunarhraðall fyrir landsbyggðina.Við leitum að hugmyndum

Gervigreind og styrkumsóknir

Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla 4. mars mun fjalla um það hvernig hægt er að nýta gervigreind við gerð styrkumsókna. Atli Arnarson, sérfræðingur hjá Tækniþróunarsjóði mun