Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Úthlutun janúar 2024

Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands.

     Í ÞESSARI ÚTHLUTUN ERU: 
     -Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar
     -Verkefnastyrkir til menningarmála
     -Stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála  

ALLAR UPPLÝSINGAR UM SJÓÐINN MÁ FINNA HÉR 

KYNNIÐ YKKUR VEL REGLUR OG VIÐMIÐ VARÐANDI STYRKVEITINGAR HÉR

AÐSTOÐ VIÐ UMSÓKNIR – SMELLIÐ FYRIR NÁNARI UPPLÝSINGAR

Atvinnu- og nýsköpunarverkefni:
Helga Guðjónsdóttir helga@ssv.is  895-6707
Hrafnhildur Tryggvadóttir hrafnhildur@ssv.is  849-2718
Ólöf Guðmundsdóttir olof@ssv.is  898-0247

Menningarverkefni:
Sigursteinn Sigurðsson sigursteinn@ssv.is  698-8503

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 22. NÓVEMBER  2023
RAFRÆN UMSÓKNARGÁTT 
Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Gervigreind og styrkumsóknir

Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla 4. mars mun fjalla um það hvernig hægt er að nýta gervigreind við gerð styrkumsókna. Atli Arnarson, sérfræðingur hjá Tækniþróunarsjóði mun

Upptökur af erindum á örfundi Nývest

Föstudaginn síðastliðinn, 14. febrúar, hélt Nývest opin örfund á netinu þar sem fengnir voru þrír frábærir frumkvöðlar úr nýsköpunar umhverfi Vesturlands. Að loknum erindum hófumst