Thelma Harðardóttir nýr umsjónarmaður vefsíðu Nývest

Thelma Dögg Harðardóttir hefur tekið við umsjón vefsíðu Nývest.

Áður starfaði Thelma hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi á sviði ferðamála og er því ýmsum hnútum kunnug í nýsköpunarneti Vesturlands.

Viljir þú koma á framfæri viðburði, frétt eða öðru sem tengist nýsköpun innan Vesturlands má senda tölvupóst á thelmadh@gmail.com

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir