Rafrænn kynningarfundur Startup Landsins verður þriðjudaginn 19. ágúst kl 12:00 !
Startup Landið er nýsköpunarhraðall fyrir landsbyggðina.
Við leitum að hugmyndum sem styrkja samfélög, skapa störf og skila verðmætum um land allt.
Við leitum að hugmyndum sem styrkja samfélög, skapa störf og skila verðmætum um land allt.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst og sótt um á https://startuplandid.is/