Opið hús í Kviku alla þriðjudaga!

Langar þig til þess að hanna og skera út í fatafilmu eða límmiðafilmu?

Hanna og laserskera í ýmsan efnivið?

Hanna og 3D prenta hlut?

Taka upp hlaðvarp eða myndband?

Vertu velkomin/n á opið hús í Kviku, Menntaskóla Borgarfjarðar, alla þriðjudaga milli kl. 16:00 – 19:00 !

Nánari upplýsingar fást í tölvupósti: kvika@menntaborg.is

Kvika er komin á Facebook! 

 

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Rafrænn kynningarfundur Startup Landsins!

Startup Landið – rafrænn kynningarfundur Rafrænn kynningarfundur Startup Landsins verður þriðjudaginn 19. ágúst kl 12:00 ! Startup Landið er nýsköpunarhraðall fyrir landsbyggðina.Við leitum að hugmyndum

Gervigreind og styrkumsóknir

Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla 4. mars mun fjalla um það hvernig hægt er að nýta gervigreind við gerð styrkumsókna. Atli Arnarson, sérfræðingur hjá Tækniþróunarsjóði mun