Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS
ÚTHLUTUN SEPTEMBER 2023

Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands.

Í ÞESSARI ÚTHLUTUN ERU VEITTIR STYRKIR TIL ATVINNUÞRÓUNAR OG NÝSKÖPUNAR
EKKI eru veittir styrkir í menningarhluta 

ALLAR UPPLÝSINGAR UM SJÓÐINN MÁ FINNA HÉR 

KYNNIÐ YKKUR VEL REGLUR OG VIÐMIÐ VARÐANDI STYRKVEITINGAR HÉR

AÐSTOÐ VIÐ UMSÓKNIR – SMELLIÐ FYRIR NÁNARI UPPLÝSINGAR

Atvinnu- og nýsköpunarverkefni:
Helga Guðjónsdóttir helga@ssv.is  895-6707
Hrafnhildur Tryggvadóttir hrafnhildur@ssv.is  849-2718
Ólöf Guðmundsdóttir olof@ssv.is  898-0247
Skrifstofa SSV uppbyggingarsjodur@ssv.is  433-2310

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 7. SEPTEMBER  2023
RAFRÆN UMSÓKNARGÁTT 
Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Aðalfundur Nývest 2024

Boðað er til aðalfundar Nýsköpunarnets Vesturlands ses. föstudaginn 3. maí 2024, kl. 11:00. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu SSV að Bjarnarbraut 8, Borgarnesi. Dagskrá fundarins:

Uppskeruhátíð nýsköpunar 6. apríl

Háskólinn á Bifröst býður þig hjartanlega velkomin/nn á Uppskeruhátíð nýsköpunar í Menntaskóla Borgarfjarðar, 6. apríl næstkomandi, kl.14:00-16:00. Nemendur í nýsköpun og viðskiptaáætlanagerð kynna lokaverkefni sín

atvinnumál kvenna

Umsóknarfrestur fyrir styrki til Atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/félags-og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2024 lausa til umsóknar Heildarfjárhæð styrkja að þessu sinni eru kr. 40.000.000 og er hámarksstyrkur kr. 4.000.000.

Umsóknir í Hönnunarsjóð 2024

Hönnunarsjóður veitir styrki til margvíslegra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs: þróunar og rannsókna, verkefna og markaðsstarfs auk ferðastyrkja. Hlutverk Hönnunarsjóðs er að efla þekkingu,