Menningarauður Dalanna – Kaffispjall nýsköpunarseturs Dalabyggðar

Þriðjudaginn 29. nóvember kl 17:00 verður kaffispjall í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar.

Sigursteinn Sigurðsson, menningarfulltrúi SSV, kemur og ræðir við okkur um menningu, sögu og tækifærin sem felast í þessum mikla auð!

Nýsköpunarsetur Dalabyggðar er til húsa við Miðbraut 11, Búðardal

 

Heitt á könnunni og allir velkomnir!

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir