Menningarauður Dalanna – Kaffispjall nýsköpunarseturs Dalabyggðar

Þriðjudaginn 29. nóvember kl 17:00 verður kaffispjall í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar.

Sigursteinn Sigurðsson, menningarfulltrúi SSV, kemur og ræðir við okkur um menningu, sögu og tækifærin sem felast í þessum mikla auð!

Nýsköpunarsetur Dalabyggðar er til húsa við Miðbraut 11, Búðardal

 

Heitt á könnunni og allir velkomnir!

Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Lóa hefur opnað fyrir umsóknir!

Lóa – nýsköpunarsjóður fyrir landsbyggðina Ath: Umsóknarfrestur er til 27. mars 2023. Umsóknarform er hér    Lóunni er ætlað það hlutverk að auka nýsköpun á

Dalaauður – Opið fyrir umsóknir!

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „DalaAuð“ fyrir árið 2023. DalaAuður er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Dalabyggðar og Samtaka sveitarfélaga á

atvinnumál kvenna

Atvinnumál kvenna opna fyrir styrkumsóknir

Atvinnumál kvenna munu opna fyrir umsóknarfrest til styrkveitinga þann 1.febrúar. Lokað verður fyrir umsóknir þann 28. febrúar. Styrkjum er úthlutað árlega. Um styrki Atvinnumála kvenna