Kynningarfundur Rannís á Breiðinni!

Rannís heldur kynningarfund í húsakynnum Breið þróunarfélags.

Kynningarfundurinn verður haldin 4. nóvember kl 12:00

Lýður Skúli Erlendsson, sérfræðingur á Rannsókna- og nýsköpunarsviði Rannís fer yfir:

  • Styrktarflokka Tækniþróunarsjóðs
  • Skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna
  • Nýsköpunarsjóð námsmanna

Allir velkomnir og léttar veitingar verða í boði!

Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Uppsprettan 2023

Frá hugmynd í framleiðslu Uppsprettan er nýsköpunarsjóður á vegum Haga. Hlutverk sjóðsins er að virkja og styðja frumkvöðla til nýsköpunar og þróunar í íslenskri matvælaframleiðslu.