Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands og er lokafrestur umsókna þann 17. nóvember næstkomandi!
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir kynningu á Uppbyggingarsjóði mánudaginn 14. nóvember kl. 17:00 – 18:00. Kynningin fer fram á netinu. Þar verður sagt frá umsóknarferlinu, úthlutunarreglum. Þá verður spurt og svarað í lokin.
Viðburðinn má finna hér á Facebook
Og allar nánari upplýsingar um Uppbyggingasjóð Vesturlands má finna hér.