Kynning á Uppbyggingarsjóði Vesturlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands og er lokafrestur umsókna þann 17. nóvember næstkomandi! 

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir kynningu á Uppbyggingarsjóði mánudaginn 14. nóvember kl. 17:00 – 18:00. Kynningin fer fram á netinu. Þar verður sagt frá umsóknarferlinu, úthlutunarreglum. Þá verður spurt og svarað í lokin.

Viðburðinn má finna hér á Facebook

Og allar nánari upplýsingar um Uppbyggingasjóð Vesturlands má finna hér.

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Aðalfundur Nývest 2024

Boðað er til aðalfundar Nýsköpunarnets Vesturlands ses. föstudaginn 3. maí 2024, kl. 11:00. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu SSV að Bjarnarbraut 8, Borgarnesi. Dagskrá fundarins: