Nývest óskar frumkvöðlum, Vestlendingum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar.
Við hlökkum til samstarfsins á nýju árið, megið það verða ár frjórra hugmynda og skemmtilegra verkefna!
Nývest óskar frumkvöðlum, Vestlendingum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar.
Við hlökkum til samstarfsins á nýju árið, megið það verða ár frjórra hugmynda og skemmtilegra verkefna!
Nú er opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands, og lýkur umsóknarfresti þann 2. september! Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu-
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands Úthlutun september 2024 Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á
Þann 5. júní var tilkynnt um úthlutanir úr Lóu – nýsköpunarsjóð fyrir landsbyggðina. Að þessu sinni hlutu 27 verkefni styrk um allt land að verðmæti
Út er komin skýrslan Viðskiptahugmyndir á Vesturlandi. Skýrslan varpar ljósi á niðurstöður skoðanakönnunar um hugmyndir Vestlendinga að tækifærum í atvinnulífinu sem framkvæmd var sumarið 2023.
Boðað er til aðalfundar Nýsköpunarnets Vesturlands ses. föstudaginn 3. maí 2024, kl. 11:00. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu SSV að Bjarnarbraut 8, Borgarnesi. Dagskrá fundarins: