Nývest óskar frumkvöðlum, Vestlendingum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar.
Við hlökkum til samstarfsins á nýju árið, megið það verða ár frjórra hugmynda og skemmtilegra verkefna!
Nývest óskar frumkvöðlum, Vestlendingum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar.
Við hlökkum til samstarfsins á nýju árið, megið það verða ár frjórra hugmynda og skemmtilegra verkefna!
Síðastliðnar vikur hefur verið opið fyrir umsóknir í Vesturbrú – viðskiptahraðal á Vesturlandi. Margar umsóknir bárust og augljóst að Vesturlandi iðar af lífi og sköpunarkrafti!
Viðburðurinn fer fram í Arinstofunni í Landnámssetrinu 14. nóvember kl. 11:30 – 13:00 Þriðjudaginn 14. nóvember verður haldinn opinn fundur um atvinnuuppbyggingu og þróun íbúðarmarkaðar
Fyrsti viðskiptahraðallinn á Vesturlandi! Umsóknarfrestur til 15. nóvember Vesturbrú er sex vikna hraðall fyrir verkefni sem stuðla að sjálfbærri framtíð Vesturlands. Markmið hraðalsins er
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands Úthlutun janúar 2024 Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á
Gengur þú með hugmynd í maganum? Vantar þig aðstoð við að sækja um styrki? Ráðgjafar frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi koma miðvikudaginn 18. október kl.16:15