Fjárfestahátíð! – Leit að nýsköpunarverkefnum

SSV og Nývest  ásamt öllum landshlutasamtökum munu taka þátt í Fjárfestingarhátíð Norðanáttar sem verður á Siglufirði dagana 29. til 31. mars 2023.  Þetta þýðir í raun að frumkvöðlum af Vesturlandi gefst kostur á því að taka þátt í þessu áhugaverða verkefni sem var upphaflega fyrir frumkvöðla af Norðurlandi.

Áhugasamir aðilar á Vesturlandi geta haft samband við atvinnuráðgjafa SSV fyrir frekari upplýsingar og ráðgjöf.
Umsóknargáttin opnar 20. nóvember og umsóknarfrestur rennur út 15. desember.

Nánari upplýsingar á nordanatt.is

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Gervigreind og styrkumsóknir

Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla 4. mars mun fjalla um það hvernig hægt er að nýta gervigreind við gerð styrkumsókna. Atli Arnarson, sérfræðingur hjá Tækniþróunarsjóði mun

Upptökur af erindum á örfundi Nývest

Föstudaginn síðastliðinn, 14. febrúar, hélt Nývest opin örfund á netinu þar sem fengnir voru þrír frábærir frumkvöðlar úr nýsköpunar umhverfi Vesturlands. Að loknum erindum hófumst