Blikastaðasjóður – Umsóknarfrestur rennur út á morgun!

Við minnum á umsóknarfrest í Blikastaðastjóð 2023!

Hlutverk sjóðsins er að styrkja nemendur sem lokið hafa háskólanámi frá Landbúnaðarháskóla Íslands til framhaldsnáms erlendis eða til rannsókna í landbúnaðarvísindum eftir því sem stjórn sjóðsins ákveður.

Einnig er stjórn sjóðsins heimilt að verðlauna nemendur Landbúnaðarháskólans fyrir framúrskarandi árangur á burtfararprófi.

Umsóknarfrestur er til 2. maí 2023 og skal senda umsóknir á netfangið blikastadasjodur@lbhi.is.

Í umsókn skulu koma fram eftirtalin atriði:

  • i. Nafn umsækjanda, kennitala, heimilisfang, sími og virkt netfang
  • ii. Náms- og starfsferill umsækjanda
  • iii. Meðmæli
  • iv. Heiti verkefnis og stutt hnitmiðuð lýsing á verkefninu, sem nýta má til almennrar umfjöllunar og kynningar, hljóti verkefnið styrk
  • v. Tímaáætlun verkefnis

Styrkúthlutun mun fara fram við skólaslit Landbúnaðarháskóla Íslands þann 2. júní nk.

Stjórn Blikastaðasjóðs

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Gervigreind og styrkumsóknir

Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla 4. mars mun fjalla um það hvernig hægt er að nýta gervigreind við gerð styrkumsókna. Atli Arnarson, sérfræðingur hjá Tækniþróunarsjóði mun

Upptökur af erindum á örfundi Nývest

Föstudaginn síðastliðinn, 14. febrúar, hélt Nývest opin örfund á netinu þar sem fengnir voru þrír frábærir frumkvöðlar úr nýsköpunar umhverfi Vesturlands. Að loknum erindum hófumst