Atvinnu- og menningarráðgjafi á Snæfellsnesi 4. apríl!

Þriðjudaginn 4. apríl næstkomandi munu Helga, atvinnuráðgjafi, og Sigursteinn, menningarfulltrúi, frá SSV taka rúntinn á Snæfellsnesi.

Dagskrá viðtala er eftirfarandi:

Ráðhúsinu í Stykkishólmi,  til viðtals milli 10:00 – 12:00

Ráðhúsinu í Grundarfirði, til viðtals milli 13:30 – 15:30

Röstin á Hellissandi, til viðtals milli 16:00 – 18:00

 

Við hvetjum frumkvöðla til að nýta sér þekkingarbrunn og þjónustu atvinnu- og menningarráðgjafa SSV og bóka tíma hjá þeim.

Hægt er finna bæði síma og tölvupóstföng hér

 

Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Önnur úthlutun úr Frumkvæðissjóði DalaAuðs

Fimmtudaginn 1. júní var úthlutað úr Frumkvæðissjóði DalaAuðs og var úthlutunarhátíðin haldin í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar í Búðardal. DalaAuður er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Dalabyggðar og Samtaka sveitarfélaga

Opið er fyrir umsóknir í Loftslagssjóð

Loftslagssjóður er sérstakur sjóður sem heyrir undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu