Atvinnu- og menningarráðgjafi á Snæfellsnesi 4. apríl!

Þriðjudaginn 4. apríl næstkomandi munu Helga, atvinnuráðgjafi, og Sigursteinn, menningarfulltrúi, frá SSV taka rúntinn á Snæfellsnesi.

Dagskrá viðtala er eftirfarandi:

Ráðhúsinu í Stykkishólmi,  til viðtals milli 10:00 – 12:00

Ráðhúsinu í Grundarfirði, til viðtals milli 13:30 – 15:30

Röstin á Hellissandi, til viðtals milli 16:00 – 18:00

 

Við hvetjum frumkvöðla til að nýta sér þekkingarbrunn og þjónustu atvinnu- og menningarráðgjafa SSV og bóka tíma hjá þeim.

Hægt er finna bæði síma og tölvupóstföng hér

 

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Aðalfundur Nývest 2024

Boðað er til aðalfundar Nýsköpunarnets Vesturlands ses. föstudaginn 3. maí 2024, kl. 11:00. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu SSV að Bjarnarbraut 8, Borgarnesi. Dagskrá fundarins:

Uppskeruhátíð nýsköpunar 6. apríl

Háskólinn á Bifröst býður þig hjartanlega velkomin/nn á Uppskeruhátíð nýsköpunar í Menntaskóla Borgarfjarðar, 6. apríl næstkomandi, kl.14:00-16:00. Nemendur í nýsköpun og viðskiptaáætlanagerð kynna lokaverkefni sín

atvinnumál kvenna

Umsóknarfrestur fyrir styrki til Atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/félags-og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2024 lausa til umsóknar Heildarfjárhæð styrkja að þessu sinni eru kr. 40.000.000 og er hámarksstyrkur kr. 4.000.000.

Umsóknir í Hönnunarsjóð 2024

Hönnunarsjóður veitir styrki til margvíslegra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs: þróunar og rannsókna, verkefna og markaðsstarfs auk ferðastyrkja. Hlutverk Hönnunarsjóðs er að efla þekkingu,