Aðalfundur Nývest 2024

Boðað er til aðalfundar Nýsköpunarnets Vesturlands ses. föstudaginn 3. maí 2024, kl. 11:00. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu SSV að Bjarnarbraut 8, Borgarnesi.

Dagskrá fundarins:

  1. Stjórn félagsins skal skýra frá hag þess og rekstri á liðnu starfsári.
  2. Efnahagsreikningur og rekstrarreikningur félagsins fyrir liðið starfsár skulu lagðir fram ásamt athugasemdum endurskoðanda félagsins.
  3. Hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu.
  4. Ákvörðun skal tekin um þóknun til stjórnarmanna fyrir störf þeirra á komandi starfsári.
  5. Kosning sjö aðila í stjórn og eins fulltrúa til vara.
  6. Kosning endurskoðanda fyrir félagið.
  7. Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin.

 

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir