Aðalfundur Nývest 2023

Aðalfundur Nývest var haldin 6. júní síðastliðin í Borgarnesi.

Á fundinum voru lögð fram skýrsla fyrir liðið starfsár og ársreikingur.

Stjórn félagsins verður skipuð 8 fulltrúum næsta árið sem eru eftirfarandi:

Gísli Gíslason
Ragnheiður Þórarinsdóttir
Rut Ragnarsdóttir
Ragnar Ingi Sigurðsson
Signý Óskarsdóttir
Jóhanna María Sigmundsdóttir
Jakob Kristjánsson og
Ólafur Adolfsson
Framundan hjá Nývest eru ýmis verkefni. Könnun hefur verið á sveimi um veraldarvefinn sem tekur til Nýsköpunar á Vesturlandi og niðurstöður hennar verða væntanlega kynntar á fundi áhugafólk um nýsköpun í haust. Eitt þeirra mikilvægu verkefna sem Nývest stendur frammi fyrir er að leggja áherslu á aukin tengsl einstaklinga, stofnanna og fyrirtækja á sviði þróunar og nýsköpunar en í þeim efnum er talsvert rými fyrir tillögur stofnfjárhafa.
Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Aðalfundur Nývest 2024

Boðað er til aðalfundar Nýsköpunarnets Vesturlands ses. föstudaginn 3. maí 2024, kl. 11:00. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu SSV að Bjarnarbraut 8, Borgarnesi. Dagskrá fundarins:

Uppskeruhátíð nýsköpunar 6. apríl

Háskólinn á Bifröst býður þig hjartanlega velkomin/nn á Uppskeruhátíð nýsköpunar í Menntaskóla Borgarfjarðar, 6. apríl næstkomandi, kl.14:00-16:00. Nemendur í nýsköpun og viðskiptaáætlanagerð kynna lokaverkefni sín

atvinnumál kvenna

Umsóknarfrestur fyrir styrki til Atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/félags-og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2024 lausa til umsóknar Heildarfjárhæð styrkja að þessu sinni eru kr. 40.000.000 og er hámarksstyrkur kr. 4.000.000.