Aðalfundur Nývest 2023

Aðalfundur Nývest var haldin 6. júní síðastliðin í Borgarnesi.

Á fundinum voru lögð fram skýrsla fyrir liðið starfsár og ársreikingur.

Stjórn félagsins verður skipuð 8 fulltrúum næsta árið sem eru eftirfarandi:

Gísli Gíslason
Ragnheiður Þórarinsdóttir
Rut Ragnarsdóttir
Ragnar Ingi Sigurðsson
Signý Óskarsdóttir
Jóhanna María Sigmundsdóttir
Jakob Kristjánsson og
Ólafur Adolfsson
Framundan hjá Nývest eru ýmis verkefni. Könnun hefur verið á sveimi um veraldarvefinn sem tekur til Nýsköpunar á Vesturlandi og niðurstöður hennar verða væntanlega kynntar á fundi áhugafólk um nýsköpun í haust. Eitt þeirra mikilvægu verkefna sem Nývest stendur frammi fyrir er að leggja áherslu á aukin tengsl einstaklinga, stofnanna og fyrirtækja á sviði þróunar og nýsköpunar en í þeim efnum er talsvert rými fyrir tillögur stofnfjárhafa.
Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Rafrænn kynningarfundur Startup Landsins!

Startup Landið – rafrænn kynningarfundur Rafrænn kynningarfundur Startup Landsins verður þriðjudaginn 19. ágúst kl 12:00 ! Startup Landið er nýsköpunarhraðall fyrir landsbyggðina.Við leitum að hugmyndum

Gervigreind og styrkumsóknir

Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla 4. mars mun fjalla um það hvernig hægt er að nýta gervigreind við gerð styrkumsókna. Atli Arnarson, sérfræðingur hjá Tækniþróunarsjóði mun