Fræðsluefni

Hér söfnum við saman fræðsluefni fyrir frumkvöðla
open_graph

Nýsköpunargáttin

Nýsköpunargáttin er vettvangur þar sem fjölbreytti fræðslu fyrir frumkvöðla hefur verið safnað saman. Þar er einnig haldið utan um styrkjadagatöl, viðburði og viðskiptahraðla.

467408561_874025468235251_3657021198612827388_n

Forvitnir Frumkvöðlar

Fyrirlestraröð sem landshlutasamtökin hafa staðið að, og eru enn að bæta í safnið! Við söfnum saman öllum fyrirlestrunum á einn stað.

copy-of-startup-landid_facebook_post-768x768

Startup Landið

Startup Landið er viðskiptahraðall sem landshlutasamtökin standa sameiginlega að árið 2025. Frumkvöðlum, sprotafyrirtækjum og fólki með góðar hugmyndir er boðið að sækja um þátttöku og fer hraðallinn af stað á haustdögum 2025.