Forvitnir frumkvöðlar

Landshlutasamtökin standa fyrir fræðslu hádegi fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Fyrirlestrarnir eru fjölbreyttir og höfða til frumkvöðla og þeirra sem eru áhugasamir um nýsköpunarsenuna. 

Landshlutasamtökin eru: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa.