Flokkar

Date

apr 06 2024
Expired!

Time

14:00 - 16:00

Uppskeruhátíð nýsköpunar 6. apríl

Háskólinn á Bifröst býður þig hjartanlega velkomin/nn á Uppskeruhátíð nýsköpunar í Menntaskóla Borgarfjarðar, 6. apríl næstkomandi, kl.14:00-16:00. Nemendur í nýsköpun og viðskiptaáætlanagerð kynna lokaverkefni sín í áfanganum og verður sú kynning með svipuðu sniði og „Shark Tank“ viðskiptakynningar fara fram. Áhorfendum gefst hér frábært tækifæri til að kynnast nýjum og spennandi viðskiptahugmyndum, sem gætu haft áhrif í framtíðinni. Að kynningum loknum verður boðið upp á léttar veitingar og tengslamyndun. Vinsamlegast staðfestu þátttöku fyrir 4. apríl með því að skrá þig hér.

Hvetjum öll til að koma og styðja við þessa ungu og efnilegu frumkvöðla.