Jafnréttissjóður
Jafnréttissjóður er ætlaður til að styrkja verkefni og rannsóknir sem miða að því að efla jafnrétti kynjanna.
Sjóður ætlaður einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum.
Umsóknarfrestur er til 27. apríl 2023 kl 15:00