Breiðin opnaði árið 2020 og fer starfsemi fram í Nýsköpunarsetrinu á Bárugötu 8-10 á Akranesi.
Breiðin opnaði árið 2020 og fer starfsemi fram í Nýsköpunarsetrinu á Bárugötu 8-10 á Akranesi.
Þróunarfélagið Breið er samvinnuverkefni Akraneskaupstaðar og Brims hf. sem hefur það markmið að byggja upp Breiðina og styðja við atvinnuppbyggingu og nýsköpun á Akranesi til framtíðar.
Á Breiðinni er rannsóknar- og nýsköpunarsetur, Fab Lab-smiðja og samvinnurými. Í heild mæta hátt í 100 manns til vinnu á Breiðinni á hverjum degi.