Föstudaginn síðastliðinn, 14. febrúar, hélt Nývest opin örfund á netinu þar sem fengnir voru þrír frábærir frumkvöðlar úr nýsköpunar umhverfi Vesturlands. Að loknum erindum hófumst skemmtilegar og fróðlegar umræður þar sem farið var um víðan völl, en mikil áhersla var á tækifæri landbúnaðarins, nýtingu sjávarafurða og aðlaðandi samfélög.
Með góðfúslegu leyfi framsögumanna fáum við að birta upptöku af þeirra erindum.