Auðlindir Vesturlands til nýsköpunar – Örfundur Nývest á Teams

Auðlindir Vesturlands til nýsköpunar – Örfundur á Teams
14. febrúar kl 12:00 – 13:00

Hvernig getum við nýtt auðlindir Vesturlands betur í nýsköpun?
Hvernig má tengja einstaklinga og atvinnulíf á svæðinu?
Skráið ykkur á viðburðinn hér: https://forms.gle/2wm6kqU1FRtXDXVV9
Stutt erindi:
🎤 Arnheiður Hjörleifsdóttir, bóndi á Bjarteyjarsandi
Samspil nýsköpunar og landbúnaðar – Sinfónía tækifæranna?
🎤 Linda Guðmundsdóttir, verkefnastjóri DalaAuðs
Grasrót og samfélag – Jarðvegur fyrir nýsköpun
🎤 Sigurður Pétursson, formaður samtaka Þörungafélaga
Uppbygging fullvinnslu sjávarþörunga hjá ISEA í Stykkishólmi
🔹 Umræður og tækifæri til tengslamyndunar
Sjáumst á Teams 14. febrúar kl. 12!
Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Gervigreind og styrkumsóknir

Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla 4. mars mun fjalla um það hvernig hægt er að nýta gervigreind við gerð styrkumsókna. Atli Arnarson, sérfræðingur hjá Tækniþróunarsjóði mun

Upptökur af erindum á örfundi Nývest

Föstudaginn síðastliðinn, 14. febrúar, hélt Nývest opin örfund á netinu þar sem fengnir voru þrír frábærir frumkvöðlar úr nýsköpunar umhverfi Vesturlands. Að loknum erindum hófumst