Atvinnu- og menningarráðgjafi á Snæfellsnesi 4. apríl!

Þriðjudaginn 4. apríl næstkomandi munu Helga, atvinnuráðgjafi, og Sigursteinn, menningarfulltrúi, frá SSV taka rúntinn á Snæfellsnesi.

Dagskrá viðtala er eftirfarandi:

Ráðhúsinu í Stykkishólmi,  til viðtals milli 10:00 – 12:00

Ráðhúsinu í Grundarfirði, til viðtals milli 13:30 – 15:30

Röstin á Hellissandi, til viðtals milli 16:00 – 18:00

 

Við hvetjum frumkvöðla til að nýta sér þekkingarbrunn og þjónustu atvinnu- og menningarráðgjafa SSV og bóka tíma hjá þeim.

Hægt er finna bæði síma og tölvupóstföng hér

 

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Gervigreind og styrkumsóknir

Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla 4. mars mun fjalla um það hvernig hægt er að nýta gervigreind við gerð styrkumsókna. Atli Arnarson, sérfræðingur hjá Tækniþróunarsjóði mun

Upptökur af erindum á örfundi Nývest

Föstudaginn síðastliðinn, 14. febrúar, hélt Nývest opin örfund á netinu þar sem fengnir voru þrír frábærir frumkvöðlar úr nýsköpunar umhverfi Vesturlands. Að loknum erindum hófumst