Kynningarfundur Rannís á Breiðinni!

Rannís heldur kynningarfund í húsakynnum Breið þróunarfélags.

Kynningarfundurinn verður haldin 4. nóvember kl 12:00

Lýður Skúli Erlendsson, sérfræðingur á Rannsókna- og nýsköpunarsviði Rannís fer yfir:

  • Styrktarflokka Tækniþróunarsjóðs
  • Skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna
  • Nýsköpunarsjóð námsmanna

Allir velkomnir og léttar veitingar verða í boði!

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Gervigreind og styrkumsóknir

Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla 4. mars mun fjalla um það hvernig hægt er að nýta gervigreind við gerð styrkumsókna. Atli Arnarson, sérfræðingur hjá Tækniþróunarsjóði mun

Upptökur af erindum á örfundi Nývest

Föstudaginn síðastliðinn, 14. febrúar, hélt Nývest opin örfund á netinu þar sem fengnir voru þrír frábærir frumkvöðlar úr nýsköpunar umhverfi Vesturlands. Að loknum erindum hófumst