Thelma Harðardóttir nýr umsjónarmaður vefsíðu Nývest

Thelma Dögg Harðardóttir hefur tekið við umsjón vefsíðu Nývest.

Áður starfaði Thelma hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi á sviði ferðamála og er því ýmsum hnútum kunnug í nýsköpunarneti Vesturlands.

Viljir þú koma á framfæri viðburði, frétt eða öðru sem tengist nýsköpun innan Vesturlands má senda tölvupóst á thelmadh@gmail.com

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Gervigreind og styrkumsóknir

Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla 4. mars mun fjalla um það hvernig hægt er að nýta gervigreind við gerð styrkumsókna. Atli Arnarson, sérfræðingur hjá Tækniþróunarsjóði mun

Upptökur af erindum á örfundi Nývest

Föstudaginn síðastliðinn, 14. febrúar, hélt Nývest opin örfund á netinu þar sem fengnir voru þrír frábærir frumkvöðlar úr nýsköpunar umhverfi Vesturlands. Að loknum erindum hófumst