Opið fyrir umsóknir í Lóu nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Háskóla-, vísinda- og iðnaðarráðuneytið hefur umsjón með umsóknarferlinu. Umsóknarformið er rafrænt og í nokkrum skrefum. Helsta breytingin í ár er sú að nú er gert ráð fyrir 30% mótframlagi frá umsækjanda.

Áður en umsókn er skrifuð er mjög mikilgæt að kynna sér efni handbókar sem finna má á upplýsingasíðu Lóu nýsköpunarstyrkja og gjarnan má benda væntanlegum umsækjendum á hana.

Frekari upplýsingar veitir –  sigurdur.steingrimsson@hvin.is

Picture of Nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands

Deila:

Facebook
Twitter
LinkedIn

Tengdar fréttir

Rafrænn kynningarfundur Startup Landsins!

Startup Landið – rafrænn kynningarfundur Rafrænn kynningarfundur Startup Landsins verður þriðjudaginn 19. ágúst kl 12:00 ! Startup Landið er nýsköpunarhraðall fyrir landsbyggðina.Við leitum að hugmyndum