Röstin

Snæfellsbær

Samvinnurými var opnað í Snæfellsbæ árið 2021 og fer starfsemi fram í félagsheimilinu Röst við Snæfellsási 2 á Hellissandi.

Snæfellsbær hefur opnað samvinnurými í Röstinni á Hellissandi sem hentar einyrkjum, námsmönnum, fyrirtækjum og einstaklingum sem sækjast eftir störfum án staðsetninga fullkomlega.

Í Röstinni eru tólf borð, tvær lokaðar skrifstofur og tvö opin rými, netsamband eins og best verður á kosið, góður skrifstofubúnaður og auðvitað ljómandi fín kaffivél.

Aðstaðan í Röstinni er til fyrirmyndar og hægt að leigja borð í lengri og skemmri tíma.

Picture of Tengiliður

Tengiliður

Heimir Berg Vilhjálmsson
heimir@snb.is // 866 6655

Upplýsingar

Staðsetning: Félagsheimilið Röst, Snæfellsás 2.

Heimasíða: snb.is

Verðskrá: 

Skilyrði: 

Tækjabúnaðar: Góð vinnuaðstaða, ljósleiðari, prentari og skanni.

Þjónusta: Opið 24/7, aðgangur að fundarherbergi, eldhúsaðstaða.