Við tökum þátt í að efla atvinnulíf í landshlutanum með ráðgjöf og samtali.
Við vinnum að ýmsum samstarfsverkefnum og ráðgjöf varðandi menningarmál.
Við veitum þjónustu og ráðgjöf fyrir nýsköpun og frumkvöðlavinnu á Vesturlandi.
Við leggjum áherslu á aukið samstarf safna og blómlega menningu.
Víða á Vesturlandi finnur þú glæsileg setur og samvinnurými sem henta fyrir störf án staðsetningar og önnur tækifæri.
Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki er fjölbreyttur, síbreytilegur og á hendi margra aðila.
Nýsköpunarnet Vesturlands vinnur að fjölmörgum verkefnum og miðlar upplýsingum um þau hér.
Frumkvöðla- og fyrirtækjamótið Nýsköpun í vestri verður haldið föstudaginn 29. september kl. 10-18 í Hjálmakletti
Langar þig til þess að hanna og skera út í fatafilmu eða límmiðafilmu? Hanna og